sunnudagur, desember 11, 2011

Hugmynd að jólagjöf

Efnið í þessa ullarpeysu f 0-6 mánaða kríli kostaði 12 eur= 2000kr!!! Eðal jólagjöf eða sængurgjöf

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

SMUKT.... get ég pantað svona í minni stærð?!?
KL

Svala sagði...

Robbi lika buin ad panta;) verdur samt ansi dyr peysa hann þarf ca 20-15x garnið i þessa og come to think of it þá var þad á tilboði!!