laugardagur, desember 10, 2011

uppáhalds síðan mín í dag er klárlega www.muji.eu er að missa mig svo fagurt og einfalt og ódýrt og mun gera heimilið svoooo mikið odrnað að það hálfa væri nóg, veit ekki hvar ég á að byrja, kannski með einhverjum unitum fyrir allt sauma og prjónadótið mitt sem flæðir hér um allt!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ELSKA Muji!! Er enn sár út í Halla fyrir að hafa neitað mér um að fara þangað inn í Berlín!!

Nafnlaus sagði...

Hálfviti!! Keyptu bara online eins og ég,djóka með að ég hafi ekki vitað af þessarri búð í köln!!me2 hàlfviti

Sveil