sunnudagur, janúar 29, 2012

London

Rosalega er skemmtilegt að fá London með guide.Erum með hótel í Kensington en mest búin að hanga í austurbænum vid Brick Lane og Shoreditch og kíktum á markaðinn í Spitalfield og fengum okkur mega kaffi hjá Nude espresso og unaðs góðan mat hjá Chaat .jamie oliver restaurantinn,Barbecue í kvöld:)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

skemmtilegar myndir....og fögur þessi græna skyrta...marc jacobs eller hur?

kv
Sigrún Dögg