miðvikudagur, júní 12, 2013

Ítalskur í st germain

Römbuðum inn a þennan i dag, Oenosteria,40 rue Gregoire de Tours, paris 6.
Rosa fínn til hádegisverðar, fínar pylsur og ostar, súpa og samlokur.. Vínin líklega eðal amk voru flest glösin a 11 eur.. Mjög flottur staður, mun fara aftur :)















Engin ummæli: