föstudagur, júní 28, 2013

Miss Ko Paris

Er nýlegur staður á Av George V, ekki langt frá Champs-Élysées. Hrikalega góður staður, fínn matur, bæði sushi og alls konar asian fusion, á fínu verði líka. Helvíti góðir kokkteilar og skemmtilegur innanhúsarkitektúr, eftir monsieur Philippe Starck, mæli með honum, bara athuga eitt, ef maður pantar borð kl 20 þá er ólíklegt að maður megi hanga þarna fram yfir miðnætti þegar tónlistin fer að hækka, ef maður vill vera með í stuðinu, þá betra að boka kl 22, held þeir loki kl 1 eða 2, og tónlistin hækkar þegar líða tekur á kvöldið:)




Engin ummæli: