miðvikudagur, júní 05, 2013

Spes restaurant / tonleikastaður / old school r&b party place

Fór um daginn a stað í 10. Hverfi Le Réservoir, með PSG kellingum. Okkur langaði i gott að borða og dansa smá eftirá helst þá við ols school r&b tónlist. Ætluðum að fara á 1979 sem er við Les Halles en það var gay kvöld þá. Mér leist nú ekkert á þetta verð ég að viðurkenna, áttum að vera búnar að velja af matseðli áður en við mættum og hann lookaði bara svona la la. En djöfull kom maturinn mer á óvart , fengum rosa góðan geitaost i forrétt og svo grænmetisrétt i aðal og ædislega súkkulaðiköku i desert:) það eina sem var böggandi þarna var helvítis bandið sem spilaði i ca 2 1/2 tima a meðan við borðuðum, ógeð leiðinlegt frumsamið stuff og var þeim ekkert heilagt... Spiluðu rokk, rapp reggie ballöður og ég veit ekki hvað... Algerlega óþolandi,EN eftir það kom svo loksins eðal R&B❤







Engin ummæli: