sunnudagur, desember 08, 2013

Að gleyma sér í Marais

Er ekki það leiðinlegasta sem ég geri, þó ég komist allt of sjaldan í þannig mission. Fór að kaupa jólagjafir í Merci, einni af mínum uppáhalds hér í borg.Alltaf jafn margir á ferli þrátt fyrir að frakkarnir væru ekki búnir að ná byssumanninum. Ég gekk svo götu sem ég hef aldrei farið Rue du Pont aux choux þar sem ég fann sætar búðir þám ædislega búð Anaïm, margar mjög flottar ullarpeysur og skartgripir. Svo tyndist ég fann APC búð, sem er franskt æðislegt classic merki, vert að skoða. Nokkrar myndir hér að neðan. 

Merci


J'adore húsgagnahluta búðarinnar


Anaïm






Engin ummæli: