Hefur lengi langað á spænskan stað hér í borg og kallinn fann þennan, fór þar fyrst í hádeginu og fékk sér eðal samlokur sem unglingurinn elskaði líka. Kvöldmaturinn var mjög góður, prófuðum reyndar bara kjöt, tökum fiskinn næst.
18 Rue Jean-Nicot, Paris 75007
Metro invalides








Engin ummæli:
Skrifa ummæli