sunnudagur, desember 08, 2013

Bellota bellota

Hefur lengi langað á spænskan stað hér í borg og kallinn fann þennan, fór þar fyrst í hádeginu og fékk sér eðal samlokur sem unglingurinn elskaði líka. Kvöldmaturinn var mjög góður, prófuðum reyndar bara kjöt, tökum fiskinn næst.




Kósi niðri líka



Þetta fína Rioja var mjög gott, þó það væri ódýrasta Rioja sem þeir voru með, treystum á vín appið okkar sem gaf því góða dóma


Forréttir


Aðalréttir



Kostaði með víni og mat amk 50 eur á mann

Bellota bellota
18 Rue Jean-Nicot, Paris 75007
Metro invalides

Engin ummæli: