föstudagur, mars 07, 2003

Gleymdi alltaf að segja ykkur frá því þegar ég lét kallinn minn plata mig út í það að taka svona GIRLFRIEND TEST í FHM........hann ætlaði að vera voða sniðugur og svara spurningum tímaritsins sjálfur og telja stigin, láta mig svo gera það sama sjálf og bera saman.....ALDREI LÁTA PLATA YKKUR ÚT Í SVONA RUGL GIRLS!...
Anyways, ég gerði prófið samviskusamlega og mig minnir að ég hafi talið að ég fengi 85 stig sem þeir túlkuðu sem NOT BAD....í bílasamanburði mætti segja að ég væri vw golf....voða sátt, þangað til kallinn sagði mér hve mörg stig hann hafði gefið mér..........50 KVIKINDI!!!! Díses.....varð brjáluð.....greinilega ekki að sjá mig í réttu ljósi eða???
Þær spurningar sem vógu mest voru t.d.; 1)hve oft í viku vill gellan gefa þér blow meira en 1x í viku =10 stig! 1x í viku=5 stig....færri skipti núll eða mínus stig....2) maður fær að sjálfsögðu flest stig fyrir að hafa sofið hjá fáum mönnum 3) maður fær mínus fyrir að vilja fá það líka þegar hann vill taka sjortara en stig fyrir að GEFA ÞAÐ!! 4) Maður fær ýkt mörg mínusstig fyrir að vera andvíg klámmyndum en bara 3 í plús fyrir að fíla þær....hvað er það?? 5) maður fær þokkalegan mínus fyrir að elska ekki BROWN LOVIN' 6) og síðast en ekki síst þá fær maður flest stig fyrir að vera minna en meðalgreind!!!! Sorry strákar en ef þið hugsið svona þá eruð þið fávitar allir saman.....og hananú

Engin ummæli: