Jæja, nú var verið að sýna hér í Dene þáttinn MICHAEL JACKSON STRIKES BACK eða eitthvað þar sem sýndar voru upptökur sem myndatökumaður MJ hafði tekið upp. Þátturinn var ágætur þannig séð, ýmislegt kom fram sem kallfjandinn hann Bashir sýndi ekki....en í þegar á heildina er litið hefur mín skoðun á MJ ekkert breyst, ég meina ég sá alveg í gegnum þennan gæja sem gerði Living with MJ, sá alveg að hann var greinilega að reyna að taka hlutina úr samhengi en eftir þáttinn fannst mér hann enn kóngurinn......held að svona heitir FANS as myself hafi ekkert þurft á þessum strike back þætti....eina sem hann í raun gerði er að staðfesta það sem við héldum hvort eð er, að MJ er bara einn hjartahlýjasti maður í heiminum og við ættum öll að taka hann okkur til fyrirmyndar...áfram MJ
eini klikkaði aðilinn í þessu máli, fyrir utan Bashir, er náttúrulega barnsmóðir MJ....hvaða kona getur virkilega viljað eignast börn fyrir annan mann án þess að ala þau upp sjálf og BANNA ÞEIM AÐ KALLA SIG MÖMMU! Það gladdi hana nóg að sjá hvað MJ var ánægður....gott og vel að það gleðji hana, en hvar er móðureðlið? Og það að hún skildi hafa látið það út úr sér að henni fyndist fæðing frekar grós atburður þegar MJ sagði henni hve fallegt honum fyndist þetta.....konan er hjúkka for crying out loud.
Hér er á ferð vel grillað eintak af konu, myndi ég segja.....sem móðir og einstaklingur;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli