mánudagur, júní 16, 2003

....guð nú held ég að þið haldið að ég sé alveg farin.....er að reyna að mana mig upp í að fara og sækja Huldu í leikskólann (síðasti dagurinn hennar, fer til Íslands á morgun) án þess að fara að væla!!! Já væla! Hvað er að mér? nú, það er ekki lítið.....en mér finnst bara svo rosalega erfitt að kveðja gott fólk, vitandi að ég sé það líklega aldrei aftur......snökt, brakes my heart...nei það er ekki það að mér finnist neitt erfitt að Hulda sé að fara í skóla og verða stór stelpa, eða að hún muni sakna fóstranna.....það er ÉG sem mun sakna þeirra og góðmennsku þeirra.....já ég er kannski spassi eftir allt saman druslan þín Breeze;)

Engin ummæli: