föstudagur, ágúst 01, 2003

jæja, þá er maður kominn "heim" til dene.....aðeins 28 stiga hiti og nóg að gera í nýju íbúðinni.....ekki það að maður nenni svoleiðis veseni í svona veðri....maður er bara á ströndinni.......frí til 1.sept.....vúhú.....ferðasagan kemur á morgun eða hinn.....dónó að blögga mikið þegar maður er í heimsókn.....líf og fjör.

Engin ummæli: