miðvikudagur, júlí 23, 2003

ok, ástæðan fyrir því að ég veit virkilega um hvað síðastnefndar poppstjörnur eru að syngja er að ég er sem sagt í vinnu sem gerir manni kleyft að hlusta á útvarp og ég lýg því ekki, það eru u.þ.b.20 lög í spilun, max.....og þau rúlla aftur og aftur og aftur......þannig að maður er ósjálfrátt farinn að leiða hugann að textunum......besti textinn sem ég hef hlustað á í dag er Limp BIzquit dissið um Britney......who the fuck do you think you are...bitch....fuck.....osfrv (man ekki orðrétt textann)....hvað gerði gellan eiginlega Fred Durst! Mér er spurn.....

Engin ummæli: