föstudagur, september 26, 2003

verð nú að viðurkenna að ég var dáldið skelkuð í strætó í dag, en þar sátu fyrir aftan mig 2 arabískir drengir sem töluðu ekki dönsku (held ég).....ég var ekkert að hlusta á þá fyrr en ég heyrði þá segja 11.september.....fór þá að spá hvort þeir væru að tala dönsku eður ei....og það voru þeir víst (að reyna allavega).....svo heyrði ég orðin "sprengja" og "strætó" og "helvítis pakk" í sömu setningunni og mér fór ekki að standa á sama.....en svo fóru þeir út og þá sá ég að þetta voru bara pirraðar gelgjur......en ég meina það eru svo a sprengjufávitar um allan heim....maður veit aldrei

Engin ummæli: