mánudagur, september 29, 2003

um helgina var nú ansi mikil ölvun í Rundhöj Allé....þó einkum og sér í lagi hjá gestgjafanum(kemur á óvart) sem var í þvílíku stuði...svo meira stuði....náði meira að segja að verða móðguð(byggt algerlega á röngum misskilningi;) ).......og jafna sig og enn meira stuð.....eiginlega of mikið, hef örugglega ekki verið mjög sjov. Drykkja kvöldsins byrjaði hjá mér, Ace og Sif á VIÐBJÓÐSKOKKTEIL úr uppskriftabókinni henar NIGELU.....þvílíkur vibbi....langt þangað til maður þorir aftur í bacardi..hún hlýtur að vera alki greyið, ekkert eðlilega sterkur...bara límónusafi og bacardi út í frosinni melónu, sem var það eina góða við kokkteilinn....svo komu Tinna, Kristín, Brynja, Helga, Sæunn, Þórdís, Krissa, Árný og Solla, svaka stuð....dansgólfið hér var allavega vel nýtt.....og okkur var á endanum hent út af ömmu í næsta húsi....gott komment sem hún kom með samt (er hún mætti inn á stofugólfið) :" skemmtileg tónlist stelpur en ömmubörnin geta ekki sofið....til í að lækka?" auðvitað...drifum okkur á social.....svaka stuð.....jæja...verð að fara að læra, reyni að setja myndir inn asap....

Engin ummæli: