þriðjudagur, desember 02, 2003

svo er ég greinilega komin með smá heimþrá, í nótt dreymdi mig að þið Magnea, Eva, Guðrún, Rakel, Villa MLF og Inga Huld væruð hjá mér í sókn og öllara (meira að segja þú Rach vildir einn kaldann). Þið voruð sem sagt allar í heimsókn hjá mér hér í Árósabæ.....þvílíkt gaman, en ekki gaman að vakna.....Hitti svo Halldór Bjarka í strætó aftur sem minnti mig enn meira á ykkur....:( missU gæs

ps. skilaði kveðjunni frá þér MLF

pps. fyndið hvernig fyrsta minning mín um Halldór Bjarka er.....hún er frá Való, þar sem hann kemur hlaupandi á eftir Rúnari Eyjólfs sem stal inniskónum hans......gefst upp í stiganum þar sem ég stend og segir "furðulegur fýr"!! HEHE......fannst það ekkert smá fyndið, hann var svo danskur.....það besta er samt að núna kann hann ekki rassgat í bala í dönsku!!!!

Engin ummæli: