föstudagur, apríl 01, 2005

by the way....er ég sú eina sem sér það á hve brutal hátt þeir vilja murka lífið úr konugreyinu þarna í ameríku sem deilan stendur á milli foreldra hennar og fyrrverandi eiginmanns um það hvort hún á að fá deyja/eða ekki....taka af henni slönguna sem gefur henni næringu!!!! er þetta ekki grín!!? hve ógeðslegt er að láta aumingja konuna svelta í hel...gæti tekið margar vikur....finnst þeim hún ekki þjást nóg!? í svona tilfellum á þessi aðferð ekki að vera inni í myndinni að mínu mati....frekar þá einhver dauðasprauta þar sem viðkomandi sofnar ljúft yfir í annan heim.....er brjáluð!

Engin ummæli: