föstudagur, apríl 01, 2005
Farin að sakna mín?....datt það í hug...mikið hefur gengið á í hugarheimi sveilinnar og hefur hún nú tekið þá ákvörðun að hætta læknanámi sínu (í bili allavega) og flytja með kalli sínum til Germaníu.....og einbeita sér að óhefðbundnumm lækningum, einkum og sér í lagi reyna að virkja þessar "healing hands" sem hún hefur og kann ekki alveg að nota....já, svona er það nú......það er hægt að lækna fólk á annan hátt en með því að rembast í 6 ára erfiðum skóla og læra hvernig á að dópa fólk upp í stað þess að hjálpa því.....þjóðverjarnir eru víst mjög framarlega í svona alternativ lækningum svo ég ætti auðveldlega að finna mér eitthvað nytsamlegt að læra....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli