bara í danaveldi sér maður svona miða eins og ég sá í dag......það var sem sagt bleikt blað límt á umferðaljósastaur á fjölförnum gatnamótum á hjólastíg ntt......á miða þessum stóð eftirfarandi:
" til hjólreiðamannsins með fjólubláa hjálminn sem hjólar hér um oft á morgnanna milli 7 og 8:
Þú svínaðir rosalega fyrir mig um daginn!! Ég veit ekki hvort þú hefur upplifað það að einhver svínar fyrir þig, en ég vil að þú vitir að það er rosalega óþægilegt, og ég varð rosalega hrædd!!! Sástu ekki bílinn sem var að reyna að beygja og beygði næstum því á mig eftir að þú svínaðir á mig!???(obviously not you stupid woman....(já þetta var kona, of course,í takt við tilfinningar sínar), efast um að fólk sé að reyna að myrða samhjólreiðamenn sína á þennan hátt) Ég varð svo hrædd!! En ég náði ekki að hjóla nógu hratt til að ná þér og tala við þig um þetta mál. (týpískur dani!!!...hvað ætlaði hún að draga gæjann inn á kaffihús með sér að diskutera þetta mál???) Ég vona að þú hagir þér betur í umferðinni eftir að hafa lesið þetta bréf og hættir að svína fyrir fólk, það er mjög hættulegt!blablabla.....mvh..sille"
Djöfull myndi ég henda fjólubláa hjálminum med det samme!!!! og ekki bara út af þessarri kellingu....hver kaupir sér fjólubláan hjálm annars?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli