fimmtudagur, september 15, 2005

ég verð nú að sgja það að ég vorkenni henni MARY dáldið þessa dagana......ekki vegna þess að hún fékk ótímabærar hríðir hérna um daginn og var lögð inn...(jú kannski smá) en aðallega vegna þess að hún þarf bráðum að unga út krakka sem hún bjó til með honum FREDE...sem er með einstaklega stóran og breiðan haus!! veit ekki hvort þið hafið tekið eftir því....aumingja konan...mun örugglega rifna langt upp í görn greyið!

hún hefur greinilega ekki sömu reynslu og sveilin sem í gamla daga útilokaði þá gæja á djamminu sem höfðu of stórt höfuð og/eða herðar...þó mest höfuðstærð...

Engin ummæli: