föstudagur, september 16, 2005

ýmislegt undarlegt hef ég séð í ræktinni...m.a. g-streng yfir leggings og slæðukonur í búningunum í kick box tíma....en í dag sá ég dáldið sem toppaði þetta...það var svona lítil slæðukona á cross trainernum með slæðu og allt...en hún lét það ekki nægja heldur var í vindgalla yfir!!!! hver er pælingin!? að deyja úr ofhitnun vegna skorts á svitauppgufun??? var hún sucicidal eller hvad??
nei mér er spurn...konan var ekkert eðlilega sveitt í gegnum slæðuna...og vindjakkinn náði án gríns niður á hné!......spes

Engin ummæli: