þriðjudagur, janúar 31, 2006

djøfullinn er ad tessum múslimum!!! af hverju eru teir alltaf svona reidir og æstir!!!! eins og vid, hinir kristnu menn myndum tryllast og hóta øllu illu ef tad birtust módgandi myndir af jesú í einhverju bladi í saudi arabíu!!! hvad er ad tessu lidi!!? gott og vel ad mótmæla og lysa yfir tvi ad madur sé módgadur og ad tetta sé nú ekki videigandi......en ad haga sér svona....helmingurinn af teim sem eru ad brenna danska fánann í sjónvarpinu hefur ørugglega ekki hugmynd um tad af hverju teir eru ad brenna dannebrog....djøfuls pakk...svo var hérna rétt hjá mér send sprengjuhótun til JP skrifstofunnar....tad er búid ad bidjast afsøkunar....hættid tessu rugli.....

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Heyr heyr, sjálfur hef ég fylgst með þessu af áhuga og held að ég verði í fyrsta skipti á ævinni að taka undir með Gunnari í Krossinum en hann segir í Blaðinu 1. feb:

„Þetta er svakalega snúið. Viðbrögð hins íslamska heims eru auðvitað í engu samræmi við tilefnið. Hins vegar verða menn að virða trúartilfinningar manna. Við höfum það bundið í lögum hér á vesturlöndum að það beri að virða trú manna og umgangast beri þá hluti sem menn telja heilaga með virðingu. Það hefur ekki verið gert í þessu tilviki. En þetta sýnir okkur einnig í hnotskurn hvernig hinn íslamski heimur er, þar sem brugðist er við öllu með ofbeldi.“ (tilvitnun lýkur)

Á vesturlöndum er verndaður réttur manna til frjálsrar sannfæringar og skoðana- og tjáningafrelsis. Tjáningarfrelsið er á meðal allra mikilvægustu mannréttinda og er einn af hornsteinum hvers lýðræðisþjóðfélags. Þrátt fyrir að myndbirtingarnar hafi á vissan hátt verið móðgandi þá megum við ekki láta fólk úr öðrum heimshlutum hafa áhrif á hvern hátt við tjáum okkur. Mynbirtingarnar áttu sér stað í Danmörku og þar gilda bara aðrar reglur en í hinum stéttskipta, firrta og kúgaða arabíska heimi.

Kv. GDS

Svala sagði...

nákvæmlega!

Nafnlaus sagði...

Hæ Svalan mín!
Alltaf gaman að lesa þig ezkan. Ég hugsa oft til fólksins "míns" í Danmörku.
Mamma fylgist vel með öllum landsleikjunum, en rýnir enn betur í áhorfendaskarann því hún sér þig alltaf fyrir sér, flautandi eins og þér einni er lagið :)
Hafðu það gott gullmoli og knús á familíuna!
Kv. Matta (Matthea)

Svala sagði...

thanx babe...bið að heilsa mommy....var ekki í stúkunni...hefði samt farið ef við hefðum komist í úrslit!!