sunnudagur, febrúar 26, 2006

í sturtunni í ræktinni minni er miði á veggnum....þar sem við erum vinsamlegast beðnar um að raka okkur ekki í sturtu og ekki vera að lita á okkur hárið(minnir mig).....gott og vel.....en svo tók ég eftir nýju atriði á listanum, sem ég veit ekki hvort ég get farið eftir.......VINSAMLEGAST BAÐIÐ YKKUR EKKI Í FÖTUNUM!!!! HEHE.....þetta er svo heilbrigt lið.......







annars átti ég erfitt með mig í spinning um daginn....þar sem gæinn sem leysti hina erótísku camillu af sem kennarinn okkar stillti sér upp undir svona ljóskastara og kynnti sig fyrir okkur osfrv......maðurinn var með þvílíkan frankfurter í hjólabuxunum.....hann náði niður fyrir pung og upp aftur hægra megin alla leið upp í vel girtan hjólabuxnastrenginn.....ekki í stuði!!!! hann hlýtur að vera hreinn sveinn....það er ekki hægt að kokma í veg fyrir yfirlið eftir að hafa kveikt á svona kvikindi")

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jæja elskan mín, er karlmannsleysið farið að segja til sín ;)

Svala sagði...

haha.....kannski")