föstudagur, mars 31, 2006

hehe...það var helvíti góð frétt inni á bt.dk í dag, sem ég ætlaði að reyna að linka á en, nei blogspothelvítið vill ekki gefa mér þann möguleika...anyways....

..maður var stoppaður af löggunni, sem grunaði hann um ölvunarakstur, þar sem bíll hans riðaði allmikið um veginn...en þegar löggan kíkti á kallinn lá konan hans í klofinu á honum og lék sér við gírstöngina (eins og daninn orðaði það) en ekki þá sem notuð er til að skipta um gír....hún var að ná í sæðisprufu frá kallinum því þau voru á leið á spítalann og áttu að mæta með ferskt sæði!! hehe...löggan bað manninn vinsamlegast um að stoppa bílinn næst þegar hann vantaði sæðisprufu....

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Minnir á Billy Cristal í Forget Paris.....

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta. Heyrðu kemur þú ekki 21.april til Køben? Var nefninlega að pæla að taka mér kannski bara frí ;) við heyrumst.

Svala sagði...

jú, kem 21.apríl....kannski kvöldið áður....svo kemur kallinn kannski með...ekki visst ennþá")

Nafnlaus sagði...

Já er það, stuð í því ;) þú verður allaveganna í bandi