sunnudagur, mars 26, 2006

ji ekki myndi ég vilja þjást af þessum sjúkdóm.... Persistent Sexual Arousal Syndrome....konur þjást af krónískum "kynferðislegum æsingi" í kynfærunum án þess að hafa andlega lyst til þess að stunda kynlíf!!! og fullnæging hjálpar ekki neitt....engin lækning finnst!!!

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það væri nú kannski í lagi að fá þessa pest tímabundið....eina helgi uppi í bústað eða svo. Dálítið leiðingjarnt til lengdar samt, passaðu þig að það hnerri engin stúlka með þetta syndróm á þig.

Svala sagði...

nei held nefnilega ekki...hundleidinlegt ad vera trylltur í kjallaranum og fá ekkert frí frá einkennunum, ekki einu sinni vid sumarbústadaferd...bara pirrandi!

Ally sagði...

Hehe það hefði ENGINN nema þú pikkað upp þennan sjúkdóm

Nafnlaus sagði...

En hvað með enska lækninn sem fann þennan sjúkdóm og skilgreindi hann og er búin að gera fjölmörg test. Hvað flýgur í gegnum huga hans svona dags daglega??????

Nafnlaus sagði...

Ég sá BBC heimildamynd um þennan sjúkdóm fyrir löngu síðan, hann er ekkert voðalega algengur (sem betur fer) en þær fáu konur sem þjást af þessu ganga í gegnum helvíti. Við erum ekki bara að tala um líkamlegar (og andlegar) kvalir heldur kemur þetta oft í veg fyrir að þær geti unnið og rústar fyrir þeim daglegu lífi. Vægast sagt grátbroslegt.

Svala sagði...

ég gróf þennan sjúkdóm nú bara upp á textavarpinu hérna hjá DR...voru að tala um að þeir væri farnir að sjá mikla aukningu í tilfellum sem þessum"( aumingja kellingarnar...

Nafnlaus sagði...

Sá þennan heimildarþátt líka. Þetta er alveg hræðilegt.