mánudagur, ágúst 21, 2006
jidúddamía, það er komið að því!!! MADONNA á morgun!! sveilin er orðin þvílíkt spennt...ætla með henni Marín minni til hannover að sjá eðalpjölluna hana madonnu....fæ meira að segja prívat driver til að keyra mig og koma mér heim(kallinn er loksins í fríi") ).....hún madonna mín var víst ekki handtekin í dusseldorf í gær, og þeim í hannover er víst nok sama hvort hún krossfesti sig eður ei....er samt pínu að spá í að taka eyrnatappa með, ef madonna skyldi taka upp á því að (reyna að) syngja IMAGINE.....heyrði það um daginn í H&M og það var vægast sagt disrastous....enda er hún madonna mín ekki þekkt fyrir það að hafa einhverja svakalega rödd....mér finnst hún meira að segja með frekar slappa rödd, en skemmtilegur karakter er hún kellingin....verður stuð!!
5 ummæli:
ó mæ ó mæ
hlakka til að lesa lýsingar frá þessum tónleikum. get ekki sagt að ég sé fan ... en vona að þú skemmtir þér vel og já það er sniðugt að taka með sér eyrnatappana ;)
hs
Ohh ekki út í hvað maður væri til í að fara með þér á Madonnu, hún verður pottþétt rosaleg! Og ábyggilega gott stuð fyrir bumbukrílið :)
Ást frá klakanum
elsku krútt...
gott að þú sért að fíla þig í germaníu. Svaka skutla með bumbuna - falleg og fríð!
Gangi þér vel næstu vikurnar og ég bíð spennt eftir fréttum. Kysstu Hulduskott frá okkur - hún er sönn hetja!!
Eigum eftir að sakna ykkar svo svo mikið í vetur - hálf tómlegt án ykkar.
Hafið það gott elskur.
Erla og co.
Jæja, hvernig var svo kellan á sviðinu?? Fleygðir þú henni kannski bara niður og sýndir liðinu hvernig á að gera þetta?? Bíð spennt eftir að heyra frá þessu öllu saman ;)
Vá hvernig var á tónleikunum?
Skrifa ummæli