jæja krakkar mínir...þá er maður kominn heim frá flórens, sem lofuð kona")
jamm, kallinn fór á skeljarnar og maður samþykkti bónorðið...ekkert smá krúttlegur...vorum úti að borða, rg geðveikt stressaður, gat ekki borðað forréttinn var geðveikt nervös")...svo hélt minn þessa svakalegu ræðu og færði sig svo á skeljarnar fyrir framan fullan restaurant...ég flissaði eins og unglingur og rétt náði að æla út úr mér jái")
minn búinn að hafa rosalega fyrir þessu, hanna hringana sjálfur og allt...hann er bara æði þessi elska...minn tilvonandi")
20 ummæli:
TIL HAMINGJU ELSKU SVALA OG ROBBI!!!!!
FRÁBÆRAR FRÉTTIR.
jiminn eini!!!
en frábærar fréttir, hann robbi minn kann þetta sko ;)
hlakka til að koma í skemmtilegasta bryllup ever.
ástarkveðjur
hs
ps.hringi fljótt til að heyra meir
Jeiii... innilega til hamingju með trúlofunina. Ég er strax farin að hlakka til að koma í brúðkaupðið :)
Vúhhúuu, innilega til hamingju með trúlofunina! Sé þetta alveg fyrir mér :-) hlakka til að sjá hringana.
Luv
Margrét Lára
Vá þetta er æðislegt Svala... Innilegar hamingjuóskir með þetta :o)
Knús lubbecke mærin
Mamma þín var að segja mér fréttirnar...innilega til hamingju bæði tvö!:)
innilega til hamingju
kv
ingibjörg
gracias....ps hefur maður ekki örugglega hringinn á vinstri?
Til hamingju!!
kv, Áslaug
Innilega til hamingju! Alltaf spurning með hringinn. Hef spurt pabba minn prestinn að þessu oft og hann segir enga reglu vera. Er samt ekki að kaupa það hehe finnst það eigi að vera ein góð regla í svona stóru máli.
Bestu kveðjur til Germany.
GB
Til hamingju með þetta sæta mín!
Robbi er greinilega alveg með þetta. Eruð þið búin að ákveða daginn?
xx
Berglind
Innilega til hamingju og respekt til Robba að þora þessu fyrir framan heilan veitingastað!
P.S. mér skilst að þetta með hringinn ráðist aðallega af því hvora höndina þú notar meira, pælingin að hann slitni minna á höndinni sem þér er ekki jafn töm.
jamm hélt það, þeas að ég sem rétthent kona eigi að setja hann á vinstri")
Mér var sagt að hann ætti að fara á vinstri, því að þá væri hann nær hjartanu. Það er rómantíska skýringin og hentar vel konu sem þessi mikli Rómeó fór á skeljarnar fyrir.
jamm segjum tad, vinstri it is")
Innilega til hamingju bæði tvö;)
Ég er með minn hring á vinstri, bæði vegna þess að það er nær hjartanu en kannski ekki síður vegna alls þess sem maður notar hæ. hendina í í vinnunni.......... if you know what i mean!
Til hamingju bæði tvö.
Robbi kann þetta kallinn - svo er Or ekkert slor, hehe.
Ég segi líka vinstri og finnst skýring mömmu þinnar bara sweet - nálægt hjartanu.
Bestu kveðjur frá Köben
Anna kr
Innilega til hamingju dúllurnar mínar. Kærar kveðjur frá Ágústu og co
Vei!!! Til hamingju bæði tvö!! Hut ab fyrir Robba að tækla heilan veitingastað :D Hlakka til að sjá töffuðustu hringana ;)
Knús í bæinn...
Kristín og co í CReal
ps bólar ekki enn á barni - læt þig vita bráðlega ;)
Skrifa ummæli