sunnudagur, desember 23, 2007


jólalyktin komin í hús, búin að sjóða hangikjötið!!
(á maður að hafa það í netinu eða ei??)
í kvöld koma krúttlegir Frakkar og kynþokkafullir Íslendingar í graflax og hangikjöt....svo jólin eru alveg að bresta á hér í Köln...rólegt og fallegt veður, frost með svona hrími yfir öllu...hér snjóar sjaldan, geta verið skaflar í Gumm (40 km héðan) en ekkert í gangi hér...anyways...voða jóló...set inn mynd af jólatrénu...það er alveg troðið undir því , samt max 3 pakkar til okkar Robba, allt hitt fyrir girls...verður gaman að sjá tréð á næsta ári þegar babyboy er mættur líka...gleðileg jól!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

æ en hvað það er fallegt hjá ykkur jólatréð !
sama hér með pakkana, endalausir pakkar handa litlu og svo ásukollu frænku.

jólaveðrið er svipað í köben, skaflarnir koma fyrst hingað í janfeb... mjög jóló þá ;)

ástarkveðjur til kölnar.
sjáumst á klakanum
hs og öll hin

Nafnlaus sagði...

knús til köben skat

Nafnlaus sagði...

Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my site, it is about the CresceNet, I hope you enjoy. The address is http://www.provedorcrescenet.com . A hug.