þriðjudagur, desember 18, 2007

MANÍA EÐA JUST SVEIL?


ég var að vinna á geðdeild um daginn, sat á bráðamóttökunni að bíða eftir sjúklingum og læknirinn sagði mér að glugga aðeins í bók, lesa mig til um einkenni MANÍU...ég gerði það samviskusamlega en því lengra sem ég las, því meiri hnút fékk ég í magann....ég sá að af þessum lista hafði ég amk 70% einkennana...svona "til dagligt"...sagði lækninum skelkuð frá því en hún hló og hvað mig MEGA heppna...sagði að vegna þess að ég klára það sem ég er að maníast í, þá sé mitt ástand ekki sjúklegt heldur svk. HYPOMANIA sem er mjög ákjósanlegt ástand....ég fór aðeins að hugsa um mína maníu um daginn og er sammála lækninum...þetta er snilld...hvað maður getur framkvæmt mikið!! EN, nú er líða tekur að jólum og maður er er að reyna að henda í sort annað slagið, skrifa jólakort, þrífa almennilega, læra undir próf, pakka inn og kaupa jólagjafir,ræktin 3x í viku....þá er ekki alveg tími fyrir hina hlutina sem ég er að maníast í....varð þreytt við það að fara yfir þá hluti sem ég er að bransast í en sitja aðeins á hakanum þessa vikuna....er sem sagt að bransast í eftirfarandi:

sauma 4 kjóla
prjóna 4 peysur
prjóna vettlinga
gera 2 myndaalbúm

arrg og putsfrauin mín hringdi sig inn veika í dag....ógsl skítugt hér...fer yfirum...

6 ummæli:

Anna K i Koben sagði...

Hæ Svala mín - gætirðu nokkuð sett adressuna þín hér inn.
Eða bara sent mér hana
kv.anna kr

Nafnlaus sagði...

sömó

anisweg 23
51109 köln

Nafnlaus sagði...

ertu ekki svo dugleg að þrífa í maníunni þinni að þú þarft ekki þessa putsfrau??

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með kúlukúrarann!
Kv. Elna

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með óléttuna, Svala.
Ekkert smá gaman að heyra þetta.
Sjáumst við ekki á jóladag á Kvisthaganum?
Þá getur maður fengið nánari upplýsingar um nýja erfingjann.
kv. Erla Kristín.

Nafnlaus sagði...

neibb...kem heim 27.des....nyjar upplysingar...er baby boy...")