sunnudagur, mars 09, 2008

jæja, síðasti dagur þrítugsaldursins liðinn...aldrei meira tuttuguogeitthvað...skrýtið, finnst það samt ekki hræðilegt, frekar spennandi en hitt, held að góður áratugur sé framundan þar sem ég er vitrari,reyndari, betri manneskja,á fleiri góða vini, hef prófað meira,séð meira..og svo þarf ég ekki að lesa eins mikið, fæ að vinna mikið og upplifa mikið...stefni líka á það að verða sætari,meira fit og meira sexý til að hafa eitthvað spennandi með í þessarri upptalningu")

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta
Innilegar hamingjuóskir með stór áfangann.. vá maður mín bara orðin þrítug.... Berð það með stæl og miklu meira en það... veistu ég lít svo upp til þín.. þú veist ert súper woman alger... getur allt.. skólinn, heimilið baksturinn, börnin, prjonar, saumar ufff ég bara fæ minnimáttarkend að telja þetta allt upp.. ert bara yndislegust og æðislegust.. Innilegar hamingjuóskir með stór afmælið stórt knús frá okkur... hafðu það sem allra best. Með afmæliskveðju frá lubbecke genginu

Unknown sagði...

Hæ skvís,

Til hamingju með afmælið. Njóttu dagsins. Vildi að ég væri með þér í Árósum núna. Sjáumst í vikunni.

Magga frænka.

Nafnlaus sagði...

Elsku Svala

Til hamingju með afmælið. Hafðu það gott í dag og kvöld sæta.

Knús
Berglind frænka

Nafnlaus sagði...

Elsku Svala,
Til hamingju með daginn.
Hafðu það gott í dag.
kveðja af Klakanum,
Áslaug

Guðrún Birna sagði...

Elsku Svala!

Innilega til hamingju með daginn! Skemmtu þér vel í kvöld og næstu daga í öllum veisluhöldunum :-)

Kær kveðja,
Guðrún Birna

Kári sagði...

Til hamingju með afmælið. Þú ert klárlega ein af mínum uppáhaldsfrænkum.

Nafnlaus sagði...

þakka hlý orð í minn garð og góðar kveðjur

kv,sveil

Nafnlaus sagði...

Innilegar hagmingjuóskir á fermingardaginn.

Kv. GDS

Anna K i Koben sagði...

Elsku Svala til lukku með gærdaginn.
Hefði svoooo viljað vera með ykkur skvísum um helgina og geri fastlega ráð fyrir að þið hafið getað skemmt ykkur hressilega. Vona að ég hitti eitthvað á þig á klakanum.
Bestu þrítugskveðjur
Anna KR (best að fara að skrifa þetta svona þar sem maður er nú á leiðinni á Grandann) og family