mánudagur, apríl 07, 2008

valkvíði eða not...þá upplifði ég einn kost þess að vera preggó í gær....fórum á PORTISHEAD tónleika í gær....æðislegir!! ég mætti með stól, eins og á VAN MORRISON, um daginn....og þeir voru svo almennilegir að hleypa mér upp á fatlaðra pallinn") og robbinn minn mátti meira að segja sitja þar með mér") honum leið dáldið asnalega með það, helhraustum manninum...en þvílík snilld...mjög visual tónleikar nebbl...ógsl flottir

til lukku með daginn Eva mín")

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk kærlega fyrir kveðjuna sæta mín. Vona að allt gangi vel hjá ykkur. Það var frábært að sjá ykkur í páskafríinu, nú þarf ég bara að fara kíkja í sókn til ykkar. Knús Eva

Svala sagði...

já farðu að punga þér á einhverja ungmennaráðstefnu í bonn eða eitthvað!!")