sunnudagur, maí 11, 2008

jæja, þá er stóri vagninn minn kominn í hús...ógsl flottur...pabbinn ekkert smá ánægður með hann...vakti svo mikla athygli þegar hann kom með hann í hús að nágrannarnir þurftu að koma yfir og kíkja á gripinn") ég hugsaði bara:" Ji hvað mér á eftir að líða ríkri,spassíerandi með vagn fullan af krílum")"

I know, að það er rúmlega ár í bryllupið mitt...en ég er búin að kaupa skóna!! jamm...löngu búin að ákveða hvernig þeir eiga að vera og sá þá í bænum, og keypti....fínt að gera þetta svona í bútum þar sem ég er ekki skipulagðasta manneskja í heimi...gott að geta krossað af listanum...annars er ég að kafna hér í köln...gat ekki setið úti í dag vegna ofhitnunar....það er orðið of heitt...verður fínt að fara til aarhus á þriðjudaginn í aðeins kaldara loft...svo má alveg koma rigning fyrir mér, þarf að fara að stilla á 100% einbeitingu, bara 8 dagar í próf...eiginlega ekki lengur hægt að lesa í sólbaði...gengur ekki...

2 ummæli:

Clara Gunnarsdóttir sagði...

Nohh er bara búið að linka mann...
Takk fyrir það:)

Takk fyrir góðu stundirnar fyrir viku:)

kv. MáKONAN

Svala sagði...

sömó beib..