mánudagur, júní 30, 2008

takk fyrir allar kveðjurnar! styttist í að maður mæti í viðbjóðinn á Íslandi...ég meina veðrið!...eins gott að ég keypti voksiposa fyrir lillann minn...nota hann líklega ekki mikið hér, en grimmt í hinu íslenska "sumri". verðum sem sagt heima frá 5.júlí til 10.ágúst... síjú!

4 ummæli:

Anna K i Koben sagði...

Svala Svala.
Það er hreinlega ekkert að veðrinu hér. Bara yndislegt í alla staði og nú er ég samt búin að upplifa veðurblíðuna í Dene.
Þú veist líka af hverju við erum svona hraust - það er rokið segja þeir sem allt vita.

Aha......
anna kei

Unknown sagði...

Svo er líka spáð alvöru bongó blíðu um helgina. Verður gaman að sjá hvort það rætist ;) En hlakka allavega til að sjá ykkur.

Nafnlaus sagði...

Það verður gaman að sjá öll gullin þín.

Kv. GDS

Svala sagði...

er hálf fegin að vera að koma í kaldara loftslag, þrátt fyrir yfirvovandi hitabylgju á klakanum....hér var 32 gráður í gær...náttl ólíft!! hlakka til að sjá ykkur") verð með sama nr og síðast...held ég")