þriðjudagur, júlí 22, 2008

er búin að vera að horfa aðeins á músikvideo og hlusta á píkupoppstöðina FM eftir Heaven on earth með Britney...sem er flottasta lagið á nýjustu plötunni hennar...búið að vera uppáhalds lagið mitt í nokkra mánuði....er það komið og farið úr spilun eða ekki byrjað að spila það? ef svo er þá verð ég að krítisera íslenska útvarpsdja, fyrir að spila bara lög eftir þeirri röð sem þau koma út sem singlar...er það einhver regla að maður verði að gera það? má maður ekki hlusta á ALLAN diskinn og velja Sjálfur lög sem eru hot?....anyways hér er lagið,ekkert myndband komið...en ógsl gott

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ skvís hvað er þetta á ekkert að opinbera nafnið á prinsinum hérna á netinu :o)
Kv Kristín

Svala sagði...

barnið heitir Gunnar") eins og afi sinn og langafi

Ljónshjarta sagði...

Ekki komið í spilun og sammála með hulvítis dj-ana...þeir eru heilalausir greyin.