miðvikudagur, desember 10, 2008

long time no blog...hef verið að upplifa mjög einkennilegan hlut...sakna þess að vera ólétt...já, finnst pínu eins og það sé mitt náttúrulega ástand...strange...but true! skil það ekki alveg samt....kannski er þetta eitthvað syndrome

5 ummæli:

Ljónshjarta sagði...

Mömmu leið alltaf best þegar hún var ólétt...sennilega fleiri en þú sem eru í svipuðum gír.

Nafnlaus sagði...

Þú mættir alveg taka síðustu 10 vikurnar fyrir mig núna ef það væri hægt :-) Langar í líkamann minn aftur.... En auðvitað er þetta líka yndislegt "ástand", að finna litla krílið sparka og hiksta, kraftaverk sem maður getur ekki beðið eftir að hitta ...
bið að heilsa á línuna - knus Anna

Nafnlaus sagði...

hehe.... enda tvær meðgöngur með stuttu millibili. Ég get ekki sagt það sama, leið mjög vel á síðustu meðgöngu en vil helst gleyma fyrri meðgöngu.

knús Margrét

Nafnlaus sagði...

þú ert líka móðirJÖRÐ.
hs

Nafnlaus sagði...

hmmm vildi að ég gæti sagt það sama.... þú mátt alveg leysa mig af í einhvern tíma-helgamaggga