þriðjudagur, janúar 20, 2009

það verður örugglega hundleiðinlegt að lesa bloggið hjá mér á næsta misseri...er að missa mig í ræktinni, og þegar fólk er í þeim ham hefur það oft tendens til að japla á því endalaust...skal reyna að hemja mig...er sem sagt að reyna að magna upp minn gordjössness fyrir bryllupið í sumar...Kristín mín(miss erobicmassi) er búin að koma mér vel af stað og setti mig í gang með þvílíkt gott prógramm...nóg um það..er sem sagt komin heim, ljúft...alltaf næs að komast í rútínuna...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

dugleg ertu sæta.....hvernig prógram ertu með, lyfta eins og mo fo eða????
kv Sigrún Dögg

Svala sagði...

jamm, lyfta allan kroppinn 3x í viku... næstu 6 til 8 vikur, hratt og þungt...brennsla 3x í viku svo breytum við programminu eitthvað eftir það...