föstudagur, mars 08, 2013

já man núna hvað fíni restaurantinn á rue Mazarine eins og kokteilbarinn Prescription, hann Agapesubstance, maður fær ekki að ráða hvað maður fær, kemur bara inn og fær það sem kokkurinn er að elda, mjög gott þó ég hafi ekki alveg verið að meika ígulkerið....kallinn fílaði það reyndar. Svo er Sommelier góður á staðnum og maður ræður hvort maður tekur vínmenu með eða ekki, gerðum það, unaðsleg vín sem maður fékk, þám eitt 80 ára gamalt hvítvín, gruggugt að sjá en helvíti gott. Hér að ofan sem sagt grugguga hvítvínið, önnur vín sem við fengum og ígulkerið og vel útilátinn ostadesert í lokin...nammmm dáldið leyndur staður, sáum hann ekki strax, og já kannski ekki ódýrt samt um 200 eur á mann með vínmenu, totally worth it! http://www.agapesubstance.com/#/en/home/

2 ummæli:

Eva sagði...

Lítur vel út hjá ykkur Svala, maður skynja alveg romancen hjá ykkur :)

Svala sagði...

haha já alveg þvílíkt rómó!