laugardagur, maí 04, 2013

Merci

Dreif mig loksins upp í 3. Hverfi að Skoða Merci. Ædislega flott concept store sem var að opna.Þarna eru alls konar fatahönnuðir með vörur og svo frábær bolig deild og antik husgögn inni a milli, lín og skartgripir líka maður gleymdi ser alveg þarna i 2 tima. Ætla að kaupa sængurföt þarna næst er ég fer,mega girnó😊

Svo er þarna lika finasta kaffihús / Brasserie sem heitir thebookcafe gott að enda þar. Mæli með þessu með kallinum,vinkonum, mömmum og ja kannski best af öllu að fara einn😃



















Engin ummæli: