þriðjudagur, september 17, 2013

Pamela Popo

Trúi því ekki en ég var ekki búin að nefna einn af minum uppáhálds veitingastöðum Pamela Popo http://www.pamelapopo.fr/ sem liggur í 4.hverfi Parísarborgar. Held ég sé búin að fara amk 3x þangað sl ár og hef mælt með honum við marga og allir verið voða glaðir. Þarna má fá fínasta fois gras, bæði heitt og kalt, eðal fisk og kjöt og girnilega eftirrétti, ég fékk mér um daginn hörkugóðan steinbit og vinkona mín enn betri Barra, bara unaður:)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mjög góður matur sem ég fékk þegar við fórum þarna saman, makarónukakan sem ég fékk í eftirmat var klikk góð :) Good times!

Nafnlaus sagði...

kveðja Margrét Lára

Svala sagði...

hæ margo, nei fórum við ekki á staðinn nálægt Champs-Élysées?