miðvikudagur, desember 18, 2013

Enn og aftur hamborgarar. Coffee Parisien

Ja þeir eru að missa sig yfir hamborgurum hér í yndislegu París og eru þeir bara nokkuð góðir í hamborgaragerð. Ég hef aldrei borðað jafn oft hamborgara neins staðar þar sem ef hef búið, lovinit!! Þessi staður er snilldar þynnku eða brunch staðurni hjarta st germain. American diner feelingur og bara helvíti góðir borgarar, franskarnar æði, heimagerðar:)

Ég fekk mér reyndar eðal beyglu í þetta skiptið 




Krakkarnir voru að fíla þetta líka:)





Coffee Parisien
4 rue princesse
Paris 6eme

Metro mabillon

Engin ummæli: