Refuge des Fondus er pínulítill staður í Montmartre, svo þröngur að maður þarf að klofa yfir borðið til að setjast upp við vegginn. Kannski ekki besti matur í heimi en voða fínn og skemmtileg upplifun. Ódyrt lika held þetta hafi ekki náð 25 eur á mann.
Skálað í Kir
Ostur passar við allt:)
Rauðvín og hvítvín á pela
Svo kokkteilar á bar rett hjà, man því miður ei hvað hann hét








Engin ummæli:
Skrifa ummæli