miðvikudagur, mars 12, 2014

Ítalskur St Germain

Hanna mín og Konni fundu þennan fyrir einhverjum árum og mæltu með honum við mig. Ég verð að viðurkenna að ég er hvorki sérstaklega hrifin af pasta né ítölskum vínum en þetta var roooosa gott allt saman. Ég kann bara greinilega ekki að elda pasta sjalf, og ætla ekkert að fara að reyna það😊 mjög kosi stemning, vorum ein, seint ( deuxième service ) sem varfínt fyrir utan það hvað þjónninn var orðinn fullur, kom með vitlausan disk og i lokin datt hann næstum því ofan á borðið okkar 😁 en gott var þetta allt saman, bæði carpachioið og bruchettan í forrétt, rosa gott nautakjöt,pastað perfekt eldað og rauðvínið Meira að segja helvíti gott. Ó gleymdi mega tiramisu!!






Engin ummæli: