fimmtudagur, ágúst 10, 2006

child heldur áfram að "ameisa" mömmu sína...var ekkert smá sátt við fyrsta skóladaginn, og hlakkaði mikið til að fara aftur í skólann, rauk strax í heimalærdóminn og las eins og herforingi fyrir mig á þýsku....ég hefði átt að grenja aðeins meira og hafa aðeins meiri áhyggjur....ekki nóg með þetta, þá fengum við að vita í gær að allir 4.bekkirnir að fara í skólaferðalag í 3 nætur í lok sept, vonandi verður child 2 komið í heiminn þá, svo að ég spurði kennarann hvort hún yrði að fara með, og sagðist kennarinn mæla eindregið með því....ég hélt líka að hulda mín væri kannski ekki alveg manneskja í 3ja nætur túr svona rétt eftir að við erum flutt hingað...en nei, hún sagðist í gær ekki geta beðið eftir skólaferðalaginu hún hlakkaði svo mikið til") svo ég er búin að þurrka tárin, farin að huga að öðrum málum
...t.d. rúmi og græjum fyrir tjæld2...fór nefnilega til læknis í gær (er sem sagt komin á 35.viku)....og hann sagði að ég væri með ansi stuttan legháls og svo mældust líka hjá mér samdrættir....!! og telur hann, eins og ég, að child2 komi um 8.sept....bæði miðað við þetta og stærð....sá bumbuna í dag í fyrsta skipti í langan tíma (er nefnilega bara með spegla hér zu hause sem ná niður að brjóstum), og var næstum því búin að missa legvatnið...vissi ekki að ég væri orðin svona HUGE.....anyways, hef ennþá þennan leiðinda grun um að ROB, missi af fæðingunni...maðurinn á 2 útileiki við kiel og flensburg 6. og 9. sept....og fara þeir 5. sept og koma til baka 10. sept...garanterað að child2 kemur 8. sept....meiriháttar....we'll see....ég höndla örugglega að unga út alein en mér finnst verra ef daddy missir af fæðingu frumburðarins, væri terrible!

3 ummæli:

Ally sagði...

Ég kem og verð Lamaze buddy

Nafnlaus sagði...

Mjúhahahahahaha...í fyrsta skipti sem ég hef heyrt einhvern tala um að missa legvatnið þegar í raun er fræðilegur möguleiki á því.....múhahahahahahahaha....Ég missti bara nærri legvatnið yfir þessu!

Nafnlaus sagði...

Enga vitleysu! Robbi á eftir að vera viðstaddur, þú tekur þetta 14.sept.