laugardagur, mars 16, 2013

Le Voltigeur-Æðislegt kaffihús í 4.hverfi

Ja þetta er uppáhalds brunch veitingastadurinn minn í þessu hverfi, hrikalega góð Ciche hjà þeim og Croque monsieur a godu verði ( 12 og 9 eur) og með fylgir súpa og salat. Skemmir ekki fyrir að þarna eru barnvaenir þjónar( eins og ég upplifi reyndar a flestum stoðum her i Paris). Gaman að tvi svo að i svona stórri borg er maður samt að rekast a folk sem maður þekkir...hittum önnu og börn á róló og drógum þau með á le Voltigeur.



Engin ummæli: